Annað efni frá Verdicta:
Corporate Framing
Með Corporate Framing eru allir þættir fyrirtækis sem snúa að viðskiptavininum skoðaðir, endurbættir og settir í sitt besta mögulega ástand. Helsta ástæða þess að fyrirtækjum gengur oft hægt að byggja upp sterka og öfluga ímynd er: Misvísandi...
Greiningarteymi Verdicta
Verdicta hefur í yfir 10 ár framkvæmt alls kyns greiningar bæði af eigin frumkvæði en einnig að beiðni viðskiptavina. Greiningar fyrir viðskiptavini Greiningar á samkeppnisaðilum. Vörur, þjónusta og eiginleikar bornir saman og fletir fundnir til að...
Stefnumótun – Road Map
Stefnumótun Verdicta er stefnumótandi leiðarvísir sem byggir á rannsóknum og greiningum sem gerðar eru á fyrirtækinu. Byggt er á 3 lykilþáttum í stefnumótavinnunni: Þekking, reynsla og sýn stjórnenda og starfsfólks og hvaða sýn þeir hafa til...
Að ramma inn umræðuna
Aðferðafræðin sem við beitum heitir „Framing” hentar til að ná betri árangri í umræðunni. Er umræða sem tengist fyrirtæki eða einstaklingi erfið og neikvæð? Er erfitt að stýra umræðu í réttan farveg? Hefur fyrirtækið eða einstaklingurinn margt að...
Eftirlitsmál og samkeppni
Gagnvart eftirlitsaðilum Verdicta hefur hjálpað mörgum fyrirtækjum að vinna úr málum sem tengjast opinberum aðilum eins og Samkeppniseftirliti, Neytendastofu, Fjármálaeftirliti o.s.frv. Oft eru þetta fyrirspurnir, ábendingar, úrskurðir eða að vinna...
Mælingar á ímynd
Verdicta hefur í 10 ár mælt ímynd margra fyrirtækja og komið með ráðgjöf um að bæta hana. Til að mæla ímynd eru nokkrar aðferðir heppilegar og fer það eftir því hven miklar upplýsingar fyrirtæki vilja greina um ímynd hvaða aðferð hentar best í...