Annað efni frá Verdicta:
adFactor auglýsingamælingar
Nú á tímum er nær allt vitað um birtingu og áhorf auglýsinga. Hvað margir sáu auglýsingu og hve mikið var birt. Brýn nauðsyn er þó að mæla einnig þau áhrif sem auglýsingar vekja upp því á endanum skilar fjárfesting í auglýsingum sér fyrst og fremst...
Corporate Framing
Með Corporate Framing eru allir þættir fyrirtækis sem snúa að viðskiptavininum skoðaðir, endurbættir og settir í sitt besta mögulega ástand. Helsta ástæða þess að fyrirtækjum gengur oft hægt að byggja upp sterka og öfluga ímynd er: Misvísandi...
Ímyndarráðgjöf
Við erum sérfræðingar í ímyndarráðgjöf. Að laga greina ímynd fyrirtækja og finna áhrifaríkar leiðir til að byggja upp nýja og betri ímynd eða að styrkja þá ímynd sem fyrir er. Lykilatriði í ímynd er að hún verður að byggjast á sannleika og einlægum...
Eftirlitsmál og samkeppni
Gagnvart eftirlitsaðilum Verdicta hefur hjálpað mörgum fyrirtækjum að vinna úr málum sem tengjast opinberum aðilum eins og Samkeppniseftirliti, Neytendastofu, Fjármálaeftirliti o.s.frv. Oft eru þetta fyrirspurnir, ábendingar, úrskurðir eða að vinna...
Stefnumótun – Road Map
Stefnumótun Verdicta er stefnumótandi leiðarvísir sem byggir á rannsóknum og greiningum sem gerðar eru á fyrirtækinu. Byggt er á 3 lykilþáttum í stefnumótavinnunni: Þekking, reynsla og sýn stjórnenda og starfsfólks og hvaða sýn þeir hafa til...
Mælingar á áhrifum sjónvarpsefnis
Verdicta sérhæfir sig í að mæla áhrif sjónvarpsefnis og kortleggja hvaða áhrif það hefur á mismunandi hópa. Við komum bæði að því að mæla sjónvarpsefni sem er í sýningu en einnig að taka fyrir efni sem er í vinnslu – jafnvel á handritsstigi...