Annað efni frá Verdicta:
Eftirlitsmál og samkeppni
Gagnvart eftirlitsaðilum Verdicta hefur hjálpað mörgum fyrirtækjum að vinna úr málum sem tengjast opinberum aðilum eins og Samkeppniseftirliti, Neytendastofu, Fjármálaeftirliti o.s.frv. Oft eru þetta fyrirspurnir, ábendingar, úrskurðir eða að vinna...
Stefnumótun – Road Map
Stefnumótun Verdicta er stefnumótandi leiðarvísir sem byggir á rannsóknum og greiningum sem gerðar eru á fyrirtækinu. Byggt er á 3 lykilþáttum í stefnumótavinnunni: Þekking, reynsla og sýn stjórnenda og starfsfólks og hvaða sýn þeir hafa til...
Ímyndarráðgjöf
Við erum sérfræðingar í ímyndarráðgjöf. Að laga greina ímynd fyrirtækja og finna áhrifaríkar leiðir til að byggja upp nýja og betri ímynd eða að styrkja þá ímynd sem fyrir er. Lykilatriði í ímynd er að hún verður að byggjast á sannleika og einlægum...
Hefðbundnar kannanir
Í meira en 10 ár hefur Verdicta unnið hefðbundnar kannanir fyrir ríki, stofnanir, einkafyrirtæki, einkaaðila o.fl. Um er að ræða hefbundnar tölfræðikannanir, viðhorfskannanir eða skoðanakannanir og bæði netkannanir og símakannanir, litlar og stórar...
Mælingar á áhrifum sjónvarpsefnis
Verdicta sérhæfir sig í að mæla áhrif sjónvarpsefnis og kortleggja hvaða áhrif það hefur á mismunandi hópa. Við komum bæði að því að mæla sjónvarpsefni sem er í sýningu en einnig að taka fyrir efni sem er í vinnslu – jafnvel á handritsstigi...
Að ramma inn umræðuna
Aðferðafræðin sem við beitum heitir „Framing” hentar til að ná betri árangri í umræðunni. Er umræða sem tengist fyrirtæki eða einstaklingi erfið og neikvæð? Er erfitt að stýra umræðu í réttan farveg? Hefur fyrirtækið eða einstaklingurinn margt að...