verdicta.is

Mælingar á áhrifum sjónvarpsefnis

Verdicta sérhæfir sig í að mæla áhrif sjónvarpsefnis og kortleggja hvaða áhrif það hefur á mismunandi hópa. Við komum bæði að því að mæla sjónvarpsefni sem er í sýningu en einnig að taka fyrir efni sem er í vinnslu – jafnvel á handritsstigi – og greina hver viðbrögð verða og hvort um sé að ræða efni sem muni njóta vinsælda eða ekki.

Forprófun sjónvarpsefnis

Rannsóknir sýna að það eru oft litlu atriðin sem hafa umtalsverð áhrif á það hvort tiltekið sjónvarpsefni „slær í gegn” eða ekki. Verdicta hefur um langt skeið forprófað sjónvarpsefni og gefið út mat á því hvernig fólki finnst efnið.

Notast er við sömu aðferðafræði og er notuð þegar auglýsingar eru prófaðar (adFactor), sjá nánari hér)