verdicta.is

Stefnumótun – Road Map

coverpage_rm2

Stefnumótun Verdicta er stefnumótandi leiðarvísir sem byggir á rannsóknum og greiningum sem gerðar eru á fyrirtækinu. Byggt er á 3 lykilþáttum í stefnumótavinnunni:

  1. Þekking, reynsla og sýn stjórnenda og starfsfólks og hvaða sýn þeir hafa til framtíðar.
  2. Rannsóknir á stöðu fyrirtækisins hvað ímynd, traust og samskipti við viðskiptavini varðar.
  3. Möguleikum fyrir nýjar vörur, þjónustu, nýjum tengslum og samstarfsaðilum og öðrum valkostum sem snerta tekjur og almennan vöxt viðkomandi fyrirtækis.

Stefnumótun Verdicta er handbók fyrir stjórendur og er það verkefni þeirra að líta til þeirrar handbókar í störfum og stefnumótun næstu ára.